Kveikjum ljós
- Unnar Erlingsson
- Dec 27, 2018
- 1 min read

Í myrkrinu er jafnan einmanalegt. Þegar kveikt er ljós sérðu að þú ert ekki einn, þarna er fullt af fólki sem þarfnast þín, uppörvunar þinnar og hvatningar.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments