Ég var hundeltur af kolefnisfótsporinu sem ég virtist ekki með neinu góðu móti geta losnað undan. Ég ákvað því að setja mig í spor þess sem elti mig og komst að því að líklega væri best að halda sig heima og gróðursetja tré. Það var frábær niðurstaða.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments