Klukkurnar hringja inn jólin
- Unnar Erlingsson
- Dec 24, 2018
- 1 min read

Klukkurnar hringdu inn jólin og fjölskyldan kom saman í risastóru kærleiksknúsi. Öll fyrirhöfnin og undirbúningur undanfarinna daga skilaði árangri. Það ríkti gleði og friður. Framundan voru hátíðarjól.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments