Unnar ErlingssonMar 8, 20191 min readIðnaðarmenn í guðatöluIðnaðarmenn á Íslandi eru komnir í guðatölu. Fólk trúir enn að þeir séu til, en það er með öllu ómögulegt að koma auga á þá.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Iðnaðarmenn á Íslandi eru komnir í guðatölu. Fólk trúir enn að þeir séu til, en það er með öllu ómögulegt að koma auga á þá.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments