top of page

Heima með hlaupabólu

Hleypur bóla

heim úr skóla,

betr'að skoða heim á skjá.

Líða betur

nú hann getur,

allan heiminn fær að sjá.

Heima með hlaupabólu
Heima með hlaupabólu

Það hefur vissulega sína kosti að vera veikur, eða eigum við að kalla það tækifæri.



Comments


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page