• Unnar Erlingsson

Heima með hlaupabólu

Hleypur bóla

heim úr skóla,

betr'að skoða heim á skjá.

Líða betur

nú hann getur,

allan heiminn fær að sjá.

Heima með hlaupabólu

Það hefur vissulega sína kosti að vera veikur, eða eigum við að kalla það tækifæri.


#Nói


©2016-2020 #ekkigefastupp