top of page

Hann heyrir og sér

Heyrnartól á höfði ber.

Ekkert nema skjáinn sér,

hvert sem viðfangsefnið er

og sama hvert hann fer.


Hann heyrir og sér
Hann heyrir og sér

Þegar Davíð eignaðist snjalltæki, var eins og hann dytti úr sambandi við nærumhverfi sitt um leið og hann tengdist alheiminum. Flestum stundum gengur hann um eða situr með heyrnatólin sín og hlustar eða horfir á skjáinn sem fylgir honum hvert fótmál.


6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page