Greppitrýn af gleði skínUnnar ErlingssonFeb 5, 20171 min readGreppitrýn af gleði skín, gleðihlátur hljómar. Af fegurð skín, litla sólin mín af lífsins gleði ljómar.Fallega mínEf þú heyrir ekki hlátur og gleði, vertu viss um að sjá hana í hverjum andlitsdrætti.#Ester
Greppitrýn af gleði skín, gleðihlátur hljómar. Af fegurð skín, litla sólin mín af lífsins gleði ljómar.Fallega mínEf þú heyrir ekki hlátur og gleði, vertu viss um að sjá hana í hverjum andlitsdrætti.#Ester
Comments