Unnar ErlingssonJan 1, 20191 min readFramtíðin er óskrifað blað Nýr dagur, nýtt upphaf, nýtt ár. Framtíðin er óskrifað blað og í dag skal á það skrifa drauma og þrár.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Nýr dagur, nýtt upphaf, nýtt ár. Framtíðin er óskrifað blað og í dag skal á það skrifa drauma og þrár.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments