• Unnar Erlingsson

Engill á ströndinni

Lítill engill á ströndinni liggur,

brosir og vængjum út baðar.

Kærleiksgeisla frá sólinni þiggur,

gleðina til sín laðar.


Engill á ströndinni

Fyrsta ferð fjölskyldunnar á sólarströnd hófst einmitt svona. Með því að engill bættist í hópinn. Satellite Beach, Florida.


#Nói

©2016-2020 #ekkigefastupp