Unnar ErlingssonOct 21, 20181 min readEngill á ströndinniLítill engill á ströndinni liggur,brosir og vængjum út baðar.Kærleiksgeisla frá sólinni þiggur,gleðina til sín laðar.Engill á ströndinniFyrsta ferð fjölskyldunnar á sólarströnd hófst einmitt svona. Með því að engill bættist í hópinn. Satellite Beach, Florida.#Nói
Lítill engill á ströndinni liggur,brosir og vængjum út baðar.Kærleiksgeisla frá sólinni þiggur,gleðina til sín laðar.Engill á ströndinniFyrsta ferð fjölskyldunnar á sólarströnd hófst einmitt svona. Með því að engill bættist í hópinn. Satellite Beach, Florida.#Nói
Commentaires