Endurvinnanleg áramótaheit
- Unnar Erlingsson
- Dec 30, 2018
- 1 min read

Undirbúningur nýrra áramótaheita er vel á veg kominn. Það er svekkjandi hversu fá markmið þessa árs gengu eftir en gott að vita til þess að þau eru öll endurvinnanleg.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments