top of page

Blíður en kröftugur

Stórgerður, kröftugur,

skapstór og öflugur.

Skemmtilegur, fallegur

blíður og góður,

einstakur.

Sterkur og brothættur
Sterkur og brothættur

Á stuttri ævi hefur þessi snillingur sýnt á sér fjölbreyttar hliðar. Fæddist allt að því tröllvaxinn og hefur ávalt verið stór miðað við sína jafnaldra. En það er ekki bara stærðin, það er allt sem er stórt við hann. Og það besta er að er mjúka, elskuríka og blíða hliðin á honum líka.


4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page