• Unnar Erlingsson

Bjartsýnin tók völdin.


Biksvart myrkrið umlukti mig þar til ég kveikti á perunni. Það slökkti umsvifalaust á ástandinu. Myrkrið vék og bjartsýnin tók völdin.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

8 views

©2016-2020 #ekkigefastupp