Unnar ErlingssonJan 2, 20191 min readBjartsýni inn í daginnÞó ég gangi bjartsýnn inn í daginn verður hann ekkert betri í raun. En ég á mun auðveldara með að takast á við hann eins og hann er.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengslaHugflæði21 views0 commentsPost not marked as liked
Þó ég gangi bjartsýnn inn í daginn verður hann ekkert betri í raun. En ég á mun auðveldara með að takast á við hann eins og hann er.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla