Unnar ErlingssonMar 15, 20191 min readAfleiðuviðskiptiAfleiðuviðskipti með hlutabréf dagsins runnu ljúft niður með morgunkaffinu. Hækkun gengi bréfanna upp á tug prósenta var ávísun á ánægjulegan kvöldverð, jafnvel með eftirrétti.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Afleiðuviðskipti með hlutabréf dagsins runnu ljúft niður með morgunkaffinu. Hækkun gengi bréfanna upp á tug prósenta var ávísun á ánægjulegan kvöldverð, jafnvel með eftirrétti.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comentários