top of page

Öskupokar


Öskupokar - Hugflæði dagsins

Ég eyddi gærdeginum í að sauma litla, marglita öskupoka með bandi og beygluðum títiprjón á endanum til að hengja á bak grunlausra í dag. Vaknaði svo upp við það í dag að öldin er önnur.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

30 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page