top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Í leit að sjálfum mér.


Í leit að sjálfum mér.

Ég starði á skjáinn í leit minni af sjálfum mér. Orðinn vanur því að leita þangað flestra svara. Algrímur veit hvar ég er og hvað ég geri, en hann veit ekki hver ég er eða hvers vegna.



365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

18 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page