top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Í ævintýralandi

Til ævintýralandsins flaug

hún svamlar nú í kaldri laug,

með brosið hennar móður sinnar,

rauða lokka og rjóðar kinnar.


Á svamli í ævintýralandi

Það var langur aðdragandi að fyrstu fjölskylduferðinni til útlanda. Við töluðum alltaf um að við værum á leið til ævintýralandsins. Og sú varð vissulega raunin, Orlando bauð upp á ævintýri á hverjum degi.


12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page