Unnar ErlingssonJan 5, 20191 min readÉg er það sem ég veitÉg geri mér grein fyrir að ég veit ótrúlega mikið um merkilega margt. En hvað ég geri við þessa vitneskju er það sem skilgreinir mig í samfélaginu sem ég bý.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Ég geri mér grein fyrir að ég veit ótrúlega mikið um merkilega margt. En hvað ég geri við þessa vitneskju er það sem skilgreinir mig í samfélaginu sem ég bý.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
コメント