Ég þurfti bara að opna augaunUnnar ErlingssonJan 16, 20191 min readÞað var eins og ég væri einn að takast á við þetta myrkur, þessa vanlíðan, þennan sársauka. Svo opnaði ég augun.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Það var eins og ég væri einn að takast á við þetta myrkur, þessa vanlíðan, þennan sársauka. Svo opnaði ég augun.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments