Unnar ErlingssonMar 5, 20191 min readÁn súrefnisEnginn saknar súrefnis á meðan við höfum nóg af því. Peningar virðast lúta öðru lögmáli, því meira sem þú átt, þeim mun meira viltu hafa, þó þú getir aldrei notað þá eða notið þeirra.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Enginn saknar súrefnis á meðan við höfum nóg af því. Peningar virðast lúta öðru lögmáli, því meira sem þú átt, þeim mun meira viltu hafa, þó þú getir aldrei notað þá eða notið þeirra.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments