Án súrefnis

Enginn saknar súrefnis á meðan við höfum nóg af því. Peningar virðast lúta öðru lögmáli, því meira sem þú átt, þeim mun meira viltu hafa, þó þú getir aldrei notað þá eða notið þeirra.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla