Unnar ErlingssonMar 14, 20191 min readÁn fyrirstöðuÉg horfi á orð mín fara inn um annað eyrað á syni mínum og út um hitt. Að því er virðist án nokkurrar fyrirstöðu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Ég horfi á orð mín fara inn um annað eyrað á syni mínum og út um hitt. Að því er virðist án nokkurrar fyrirstöðu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments