Án fyrirstöðu


Án fyrirstöðu - Hugflæði dagsins

Ég horfi á orð mín fara inn um annað eyrað á syni mínum og út um hitt. Að því er virðist án nokkurrar fyrirstöðu.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

5 views0 comments

Recent Posts

See All